FRÆÐSLUFUNDUR

Starfsánægja

Erfiðar ákvarðanir í fjölbreyttu umhverfi.

Moodup efnir til fræðslufundar á Grand Hótel um leiðir til að bæta starfsumhverfið og auka starfsánægju. Sérfræðingar tveggja vinnustaða deila sinni nálgun auk þess sem farið verður yfir árangursríkar aðferðir við mannauðsmælingar. Erindi verða þrjú:

Lóa Ingvarsdóttir

Þegar gögnin skipta mestu máli

Lóa Ingvarsdóttir
Forstöðumaður fræðslu, gæðamála mannauðs og innri samskipta hjá Bláa Lóninu

Herdís Sólborg Haraldsdóttir

Fjölbreytni drífur árangur - mælingar marka veginn

Herdís Sólborg Haraldsdóttir
Eigandi Kveikju Hugmyndasmiðju

Davíð

Framtíðarsýn Moodup

Davíð Tómasson
Framkvæmdastjóri Moodup

Léttar veitingar á boðstólum. Takmarkaður fjöldi sæta - skráningar fara á biðlista þegar hámarksfjölda er náð.

Praktísk atriði

Grand Hótel Reykjavík

föstudaginn 26. september

8:30 til 10:00 (dagskrá hefst 9:00)

5.900 kr.

Skráning